fimmtudagur

Storkuberg er svalt.

Síðasta helgi var alveg hreint mögnuð. Fórum í Storkubergsferðalag með skólanum, gildir 20% í áfanganum. Þetta var alger snilld. Gengum inn þó nokkur gil og fleira og skoðuðum hin ýmsu berg í brjálæðislegri náttúrufegurð. Kvöldin fóru svo í bjórdrykkju og Trivial eða brjálað danspartý með breikkeppnum og ormakennslu. Allir fóru svo sælir en drullu þreyttir, jafnvel þunnir heim með fulla bakpoka af grjóti (við erum svo svöl). Hérna á eftir koma einhverjar myndir en mun fleiri myndir eru á Jarnörda síðunni.













2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gaman gaman:) ein minnir mig nú á eitt ákveðið móment á Selfossi hér fyrr í sumar, hehe þar sem hún Hallgerður kom okkur til bjargar:)

Annas, for your eyes only sagði...

Hhahahhahahaha já það var nú meira vesenið! En við komumst heim í partý á skikkanlegum tíma!