Í dag fékk ég mér kókómjólk. Ég drakk bara smá og skrapp svo út í um klukkustund. Þegar ég kom heim uppgötvaði ég að ég hafði gleymt að setja kókómjólkina inn í ísskáp. Ég skellti mjólkinni þá inn í frysti þar sem mig langaði svo mikið í kalda kókómjólk en svo kom Selma í krullingu og ég gleymdi kókómjólkinni minni í frystinum. Núna er hún frosin og ég er að bíða eftir að hún þiðni....hversu ömulegt er að eyða Laugardegi í að hugsa um eina kókómjólk. Mér leiðist að hanga heima. Ég vil fara út að gera eitthvað, en veit bara ekki hvað né með hverjum.
Nú auglýsi ég ´hér með eftir einhverjum voða skemmtilegum með voða skemmtilegar hugmyndir að skemmtilegum Laugardegi.
Og já alveg rétt...ætti kannski að koma með skýringu á því afhverju ég er að skrifa þetta blogg...ég ætla nefnilega að reyna að fara að blogga aftur reglulega. ÉG komst nefilega að því að amk. 5 manns lesa bloggið mitt. Húrra fyrir mér. Og þakka ykkur fimm fræknu fyrir að kíkja á mitt fábrotna blogg og í framtíðinni ætla ég að reyna að hafa þau ekki svona ógeðslega leiðileg eins og undanfarið.
Ástarkveðja og knús.
laugardagur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Heyrðu nú mig- veit ekki betur en ég hafi tjekkað á þér í gærkveldi og þá varst þú á stefnumóti með vídjóspólu- iss.
Hahahaha
JÁ mér leiddist í gærdag og enginn vildi vera memm...fólk vildi frekar vinna og fara á árshátíðir en að vera með mér svo ég fór bara alein og leigði mér vidjó.
afhverju keyptiru þér ekki bara nýja kókómjólk þá hefðiru ekki þurft að bíða eftir þinni !!!!!! ;)
Skrifa ummæli