Fólk með blásturshljóðfæri.....Alltaf jafn ánægjulegt þegar fólk tekur þá ákvörðun að læra á hljóðfæri. Sértaklega þegar það er einhverskonar blásturshljóðfæri og fólkið býr í blokk.
Ég hef ákveðið að þykjast vera prinsessa. Ég keypti mér prinsessuhiminn yfir rúmið mitt og líður mér núna eins og prinsessu. Það versta er samt að ég er ekki alvöru prinsessa og þess vegna hefur prinsessu titillinn minn engan tilgang fyrir annað fólk...maður fær bara enginn völd yfir neinu eða neinum!
sunnudagur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Let the glory begin.
Ég er búin að laga þetta þú veist, leyndóið:)
Vei...let the games begin!
Hæ, hæ. Hvað á að gera um helgina?
Kveðja. Ketill.
Er bara að hugsa um að kíkja vestur. Nú einvher plön eða?
Ég var að spá í að sækja þig og taka þig með mér upp í bústað. Hvernig hljómar það ? ;)
Já þetta var ég, Keli.
Hljómar vel en kemst því miður ekki. Löngu búin að ákv. að fara vestur...´búin að bjóða í mat þar og alles.
Skrifa ummæli