sunnudagur

Böðvar.

Sumir eiga sér uppáhaldsnöfn og kannski líka niðráhaldsnöfn. Hvar haldið þið að nafnið Böðvar standi hjá mér? Og hvað finnst ykkur kæru vinir um þetta nafn? Ég vona nú að einhver sjái sér fært um að svara þessum spurningum mínum svo ég líti nú ekki út eins og einmanna niðursuðupulsa aftast í hillu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja, bara svona fyrst þú ert að biðja um ágiskun þá bara... here goes.
Ég myndi giska á að þetta nafn sé nokkuð ofarlega hjá þér en samt ekki alveg top.
Sjálfur spái ég voða lítið í nöfn, nokkur sem ég þoli ekki aðalega því ég hef bara hitt leiðinlegt fólk með þeim nöfnum :P

Nafnlaus sagði...

þér finnst nafnið böðvar ljótt. þú segir að nafnið böðvar minni þig á bómul sem búið er að æla á. mér finnst það ekki. mér finnst nafnið böðvar vera karlamannslegt og töff. sbr. böðvar, mjaðmir og vöðvar.
hemmi gunn.