fimmtudagur

Felt í Skipanesi

Fórum í Skipanes á fimmtudaginn fyrir viku til að gera snið að setlögunum þar. Ákvað að skella inn nokkrum glæsilegum myndum af okkur jarnördum prílandi í 40° halla. Þetta var ógeðslega gaman og auðvitað lærdómsríkt þó svo við höfum eytt mestum tíma í að reyna að klifra upp í eðjunni og svo runnum við alltaf bara alla leið niður aftur. En okkur tókst að klára þetta, bara ein skráma, aumur bossi og grútskítugir fingur.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Megagaman!

Nafnlaus sagði...

hæhæ Kvitt kvitt!! Nú hefuru ástæðu til að blogga meira!! Kv. þín heittelskaða sem myndi hjálpa þér að flytja ef hún væri ekki veik!! gangi þér vel snúlla

Nafnlaus sagði...

takk fyrir elsan mín. tók bara fötin þín með mér í flutningunum. Reyni að koma þeim til þín sem fyrst. Láttu þér batna mús.

Nafnlaus sagði...

hey ég vil link á mína síðu www.ragnhildurrusina.bloggar.is og kvitt að þú hafir skoðað, nú skoða ég alltaf þína:):)