laugardagur

Stanev

Ég fór í Mjóddina um daginn og gekk næstum því á ljósastaur.
Ég vissi ekki einu sinni að það væru ljósastaurar í Mjóddinni.

Við Selma skelltu okkur á tónleika í Salnum Kópavogi á fimmtudag með búlgarska píanóleikaranum Vesselin Stanev. Það var mjög ljúft og ætlum við að vera fastagestir á tónleikum Salarins í vetur enda margt í boði. Það var samt frekar áberandi hversu lítið var um ungt fólk þarna, synd og skömm að því. En ef einhverjum langar nú að fara með okkur á tónleika þarna látið okkur vita.

Vesselin Stanev

Engin ummæli: