fimmtudagur

Sumarfrí

Þá er ég komin í sumarfrí. Laugalandsvinnan bara búin í ár. Mér líður hálf-bjánalega. Veit eigilega ekkert hvað ég á að mér að gera. Fór til mömmu að hjálpa henni að passa Maríu og hef eigilega ekkert gert af viti nema að liggja í leti og passa. Mér líður ekkert allt of vel vegna þessa...það er ekki gott að liggja í leti of lengi, maður verður svo myglaður og ógeðslegur.
En ég er allavegana að koma í bæinn á Laugardaginn og langar mig rosalega að gera eitthvað skemmtilegt, annað en að hanga meira í letikasti. Svo endilega ef þið kæru vinir eruð í stuði til að gera eitthvað voða skemmtó þá hafið samband....veit þó að það er lítið um ykkur...sumir að vinna næturvaktir, aðrir í London og enn aðrir á ferðalagi.

EN munið að ég hef saknað ykkar.
Og ég veit að einhverjir hafa nú saknað mín líka.

4 ummæli:

Súsanna Ósk sagði...

Jamm, ég hef alveg saknað þín líka sko.

Nafnlaus sagði...

Ég mundi alveg nenna að djamma en er að öllum líkindum að fara að eiða kvöldinu með systir minni!!!
Læt þig vita ef ekki.
KV Fanney

Nafnlaus sagði...

Really amazing! Useful information. All the best.
»

Nafnlaus sagði...

Really amazing! Useful information. All the best.
»