fimmtudagur

Nú fer ég að halda norður á leið!

Jæja ég mun nú taka smá frí á netinu og frá nútíma lífinu í um viku tíma því ég er að fara vestur á Hornstrandir með elskulegri fjölskyldu minni. Veit ekki hvort að það sé símsamband þarna. En ég veit að það er lítið sveitasundlaug svo ég verð þar sennileg allan tíman og í gönguferðum.
EKker smá drasl sem þarf að pakka fyrir svona ferð! skó, auka skó, inni skó, regnföt, úlpu, húfu, vettling, sokka, sjampó, buxur, auka buxur, sundföt, peysur, boli og auka peysur og boli. Einnig hvítvín og eitthvað skemmtilegt að lesa, ég tek El principito og Íslandseldar.
Mig hlakkar til. ÉG get ekki beðið! Er búin að redda barnapössun fyrir Vilhjálm og allt klárt svo ég er farin hálfa leið.
Sjáumst.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæhæ didda hér ætlaði bara að láta þig vita að ég var að skoða bloggið hjá þér það vantar samt gestabók hjá þér :(

Nafnlaus sagði...

já ég kann ekkert á þetta netdrasl. Súsanna setti þetta upp og það á eftir að klára þetta. Hef ekki grænan hvernig á að gera eitt né neitt á þessu.
ert þú með blogg?

Nafnlaus sagði...

já www.blog.central.is/diddududd endilega kíktu