Í dag er nákvæmlega tveir mánuðir í að ég fer út til Svalbarða. Ég verð að segja að ég er gjörsamlega að kafna úr tilhlökkun, vildi óska þess að ég væri að fara á morgunn.
Við byrjum önnina á safety training námskeiði sem fer fram 4-6. ágúst svo eru skipafelt 10-18. ágúst og tjaldfelt 19-22. ágúst. Sjúklega spennandi! Við vinnum svo úr gögnunum sem við söfnum í felt ferðunum um veturinn :)
Vaarg ég get ekki beðið!! :D
Úff og aaahhhh..
Við byrjum önnina á safety training námskeiði sem fer fram 4-6. ágúst svo eru skipafelt 10-18. ágúst og tjaldfelt 19-22. ágúst. Sjúklega spennandi! Við vinnum svo úr gögnunum sem við söfnum í felt ferðunum um veturinn :)
Vaarg ég get ekki beðið!! :D
Úff og aaahhhh..
1 ummæli:
crazy woman...
Skrifa ummæli