Einhvern daginn get ég kannski sagt: "Ég var einu sinni nörd"
Það get ég þó ekki sagt strax.

Ég og jarðfræðinördarnir mínir í jarðfræðinördaferð

Veðrun, vúhú!

Að lesa jarðfræði í tjaldi, maður verður að fræðast um það sem maður ætlar að skoða :)

Jábbs, nörd. Hafði ekkert að gera í bílnum.

Vóóó stuðlaberg...

Að koma af djamminu, um að gera að kíkja á jökulrákirnar og ath stefnu þeirra.

Í skriðugöngu við Búr, gengum heil lengi til að sjá steingerð tré og geggjaðan gang :)

Basaltferflötungurinn minn, gerði hann auðvitað í paint :)

Í smá páskafjallgöngu.

Já berg, einmitt, mjög skemmtilegt og auðvitað með hamarinn í annarri.

Við Minney í efnafræði, vúhú! aldrei aftur.

Kornastærðamæling sets, að mig minnir, nördamynd sem notuð er á hi.is fyrir raunvísindadeild.
6 ummæli:
Þú ert nörd, það er satt, en afskaplega sætt nörd.
Ég þakka :)
Er líka bara mjög sátt við að vera nörd enda líður mér mjög vel sem einum slíkum.
Nörd :) en sætt nörd samt, er það ekki betra?
jú jú það er ágætt :)
þú er líka nörd hahahhaha
ohhh hefði átt að hafa nörda mynd af þér þarna, á nú nokkrar ;)
já neiii ekkert vera að setja nördamyndir af mér, jesús :)
Að vera nörd er nýja töffið, sko.
Skrifa ummæli